Vorsópur ‘Boskoop Ruby ‘
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Cytisus Praecox 'Boskoop Ruby '
- Plöntuhæð: 0,8-1,0 m
- Blómlitur: Rauður
- Blómgunartími: Júní - Júlí
Lýsing
Þarf sólríkan og skjólgóðan vaxtarstað og loft – og næringarríkan jarðveg, frekar þurran, Blómstrar dumbrauðum blómum. Greinar grænar allt árið.