Vínlandsroði ‘Palace purple select’

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Heuchera americana 'Palaca purple select
  • Plöntuhæð: 0,3-0,4 m
  • Blómlitur: Hvítur
  • Blómgunartími: Júlí


  • Lýsing

    Skuggþolin. Þrífst best í rökum, frjóum jarðvegi. Hentar sem lággróður í runnabeð og kanta. Blöðin eru dökkfjólublá og bylgjótt. Sígræn við góð skilyrði.

    Vörunúmer: 1294 Flokkar: ,