Skriðusteinbrjótur

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Saxifraga aspera
  • Plöntuhæð: 0,1-0,2 m
  • Blómlitur: Gulur
  • Blómgunartími: Júní - Júlí


Lýsing

Meðalharðgerð. Þarf sólríkan vaxtarstað en þolir vel hálfskugga. Þrífst vel í þurrum og rýrum jarðvegi. Góð í steinhæðir og sem þekjuplanta.

Vörunúmer: 1856 Flokkar: , ,