Úlfareynir
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Sorbus x hostii
- Plöntuhæð: 2-3 m
- Blómlitur: Bleikur
- Blómgunartími: Júni
Lýsing
Harðgert lítið tré eða stór runni. Þrífst best á sólríkum vaxtarstað og í frjóum jarðvegi. Blómstrar bleikum blómum og fær rauð æt ber á haustin, sem má sulta. Gulir haustlitir.