Þúsund Hnappar

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Craspedia 'Golf Beauty'
  • Blómlitur: Gulur


Lýsing

Þarf bjartan, hlýjan vaxtarstað. Grá blöð og gular blómkúlur sem koma upp úr blaðhvirfingunni. Þarf að vökva með blómanæringu 1 x í viku yfir sumarið. Blómkúlurnar eru fallegar í blómvendi og skreytingar. Hentar í ker og potta.

Vörunúmer: 5285 Flokkur: