Systrakarfa ‘Misty Butterflies’
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Scabiosa columbaria 'Misty Butterflies'
- Plöntuhæð: 0,2-0,3 m
- Blómlitur: Fjólublár
- Blómgunartími: Júlí - Ágúst
Lýsing
Þarf bjartan og hlýjan vaxtarstað en þolir hálfskugga. Þarf frekar þurran jarðveg.