Sunnukvistur ‘June Bride’

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Spiraea nippon. (10L Pott)
  • Plöntuhæð: 0,8-1,0 m
  • Blómlitur: Hvítur
  • Blómgunartími: Júní - Ágúst


  • Lýsing

    Harðgerður, lágvaxinn og fíngerður runni, með bogsveigðar greinar. Þrífst best á sólríkum stað, en þolir hálfskugga. Blómstrar mikið. Hentar stakstæður, í lágvaxin óklipt limgerði og þyrpingar.

    Vörunúmer: 3364 Flokkar: , ,