Sumarstjarna

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Callistephus chinensis 'Pinocchio mix'
  • Plöntuhæð: 0,15-0,25m
  • Blómlitur: Ýmsir litir
  • Blómgunartími: Júlí til september


Lýsing

Þarf skjólsælan og sólríkan vaxtarstað og næringarríkan vel framræstan jarðveg. Fjölbreyttir litir. Pinocchio er lágvaxið afbrigði sem hentar vel í potta. Þarf skjólgóðan og hlýjan vaxtarstað. Næringarríkan og frjósaman jarðveg. Vökva með áburði 1x í viku.

Vörunúmer: 3061 Flokkur: