Sumarljómi 4 stk
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Phlox drummondi
- Plöntuhæð: 20 cm
- Blómlitur: Blandaðir
- Blómgunartími: Allt sumarið
Lýsing
Harðgert.Þrífst best á sólríkum og þurrum stað og þarf æringaríkan og vel framræstan jarðveg. Mjög falleg og blómviljug planta. Vökva með áburði 1x í viku. Falleg í blómabreiðum og kerjum.