Súlublæösp
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Populus tremula 'Erecta'
- Plöntuhæð: 5-8 m
- Blómlitur: Blómgast lítið eða ekkert hérl
Lýsing
Hægvaxta grannvaxið tré með súlulaga krónu. Þarf sólríkan vaxtarstað eða hálfskugga og skjól. Þrífst best í rökum, djúpum næringarríkum jarðvegi. Hentar stakstæð í garða.