Súkkulaðicosmos
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Cosmos atrosanguinea 'Chocamoca'
- Plöntuhæð: 0,3-0,6 m
- Blómlitur: Rauður
- Blómgunartími: Allt sumarið
Lýsing
Þarf sólríkan stað og gott skjól. Gott að vökva reglulega með áburði yfir sumarið. Dökkrauð blómin ilma af súkkulaði. Klippa af visnuð blóm.