Stóriburkni

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Dryopteris filix-mas
  • Plöntuhæð: 0,5-0,8 m
  • Blómgunartími: Blómstrar ekki


Lýsing

Harðgerður íslenskur burkni. Þrífst best í hálfskugga og rökum frjóum jarðvegi. Þolir illa næðing og þurrk. Hentar undir hávaxnari gróður.

Vörunúmer: 1093 Flokkar: ,