Stikilsber Rautt
Upplýsingar
Latneskt heiti: Ribes uva-crispa ' Hinnonmäki Red'Plöntuhæð: 0,5-1 mBlómlitur: GulgrænnBlómgunartími: JúníLýsing
Harðgerð og gefa góða uppskeru ef þau eru í skjóli og sól. Stór rauð ber sem eru best eftir næturfrost að hausti.