Brómber ‘Navaho Summerlong’

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Rubus 'Navaho Summerlong'
  • Plöntuhæð: 1-1,5 m
  • Blómlitur: Hvítur


  • Lýsing

    Þarf bjartan og sólríkan vaxtarstað .Viðkvæmur og þarf mjög gott skjól, hentar best í garðskála. Ber ávöxt á fyrra árs greinum og koma því engin ber á greinum sem hafa kalið yfir veturinn. Þyrnilaus runni sem myndar mikið af rótarskotum.

    Vörunúmer: 5238 Flokkar: ,