Sóllilja ‘Little Princess’

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Alstroemeria hybrida
  • Plöntuhæð: 20-30 cm
  • Blómlitur: Ýmsir litir
  • Blómgunartími: Allt sumarið


Lýsing

Harðgert.Þarf sólríkan og skjólsælan stað og næringaríkan jarðveg. Blómstrar mikið og lengi. Vökva með áburðarvatni 1x í viku. Hentar vel í ker og potta. Þolir illa kulda. Hægt að yfirvetra, tekin inn fyrir frost. Hentar í ker og potta.

Vörunúmer: 3501 Flokkur: