Sólbroddur ‘Laugardalur’

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Berberis thunbergii 'Laugardalur'
  • Plöntuhæð: 1-2 m
  • Blómlitur: Gulur
  • Blómgunartími: Júní


  • Lýsing

    Harðgerður, saltþolinn og nokkuð vindþolinn. Þarf bjartan vaxtarstað og frekar þurran jarðveg. Notaður stakstæður, í þyrpingar og óklipt limgerði. Fallegir rauðir haustlitir.