Sólboði
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Osteospermum x hybridum
- Plöntuhæð: 20-40 cm
- Blómlitur: Hvítur
- Blómgunartími: Allt sumarið
Lýsing
Harðgert. Þrífst best á björtum stað og þarf næringaríkan og vel framræstan jarðveg. Vökva með áburðarvatni 1x í viku. Blómviljugt sumarblóm sem stendur lengi í blóma. Klippa af visnuð blóm.