Sólblóm ‘Big Smile’
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Helianthus annuus
- Plöntuhæð: 40 cm
- Blómlitur: Gulur
- Blómgunartími: Allt sumarið
Lýsing
Þrífst best á hlýjum, sólríkum og þurrum stað. Þarf gott skjól og næringarríkan og vel framræstan jarðveg. Hentar í ker og potta.