Sólber ‘Jankisjarvi’

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Ribes nigrum 'Jankisjarvi'
  • Plöntuhæð: 1-1,5 m
  • Blómlitur: Gulgrænn
  • Blómgunartími: Júlí


Lýsing

Harðgerður og vindþolinn berjarunni. Ilmsterk svört ber í ágúst. Gefa mikla og góða uppskeru.