Harðgerður hálfrunni, ræktaður sem sumarblóm. Hentar í beð eða ker með öðrum blómum. Kýs frekar þurran jarðveg og sólríkan vaxtarstað. Sterk karrílykt er af plöntunni. Ekki notuð í matargerð.
Kæru viðskiptavinir.
Lokað verður í Gróðrarstöðinni Mörk frá og með 22.desember til og með 8.janúar 2026.
Við tökum vel á móti ykkur aftur föstudaginn 9. janúar, 2026.
Gleðilega hátíð!
Loka tilkynningu / Ekki sýna aftur