Sólargull

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Helichrysum italicum
  • Blómlitur: Gulur
  • Blómgunartími: Allt sumarið


Lýsing

Harðgerður hálfrunni, ræktaður sem sumarblóm. Hentar í beð eða ker með öðrum blómum. Kýs frekar þurran jarðveg og sólríkan vaxtarstað. Sterk karrílykt er af plöntunni. Ekki notuð í matargerð.

Vörunúmer: 3645 Flokkur: