Snjóber

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Symphoricarpus albus 'Rækt'
  • Plöntuhæð: 1-1,5 m
  • Blómlitur: Bleikur
  • Blómgunartími: Júlí


Lýsing

Harðgert og skuggþolið en þarf sólríkan stað til að þroska hvít, áberandi ber að hausti. Þrífst best í þurrum og vel framræstum jarðvegi. Hentar í lágvaxin limgerði og runnaþyrpingar.