Smá -Begonia
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Begonia Tuberhybrida
- Blómlitur: Blandaðir
- Blómgunartími: Allt sumarið
Lýsing
Meðalharðgerð. Þarf bjartan og hlýjan vaxtarstað og næringaríkan jarðveg. Gott að vökva með áburðarvatni 1x í viku. Blómviljug, blandaðir litir. Þolir illa kulda. Hægt að yfirvetra taka inn fyrir frost.