Skrautreynir 35 stk
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Sorbus decora
- Plöntuhæð: 8-10 m
- Blómlitur: Hvítur
- Blómgunartími: Júní
Lýsing
Harðgert vind – og saltþolið. Þrífst best á sólríkum stað og í næringarríkum jarðvegi. Frekar smávaxið tré með stóra hvíta blómklasa og dökkrauð ber að hausti. Fallegir haustlitir.