Skrautepli ‘Rudolph’

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Malus hybr. 'Rudolph'
  • Plöntuhæð: 4-5 m
  • Blómlitur: Bleik
  • Blómgunartími: Maí - Júní


  • Lýsing

    Lágvaxið fallegt garðtré. Þrífst best á sólríkum vaxtarstað og í loft – og næringarríkan jarðveg. Blómknúppar rauðir, blómin bleik og ilmandi snemma vors. Góður frjógjafi fyrir önnur eplatré en ber ekki æt epli.