Skraut Oregano
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Oregano 'Kirigami'
- Plöntuhæð: 0,2-0,25 m
- Blómlitur: Bleikur
Lýsing
Skemmtilegt afbrigði af oregano sem er ætlað til skrauts en ekki matargerðar. Hefur slútandi greinar með ljósgrænum og bleikum laufum sem ilma. Þrífst best á sólríkum stað. Falleg í hengipotta.