Skógartoppur ‘Purpurea’

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Lonicera periclymenum 'Purpurea'
  • Plöntuhæð: 2-4 m
  • Blómlitur: Bleikur
  • Blómgunartími: Júlí - September


Lýsing

Harðgerð klifurplanta. Þarf sólríkan vaxtarstað eða hálfskugga. Þrífst best í næringarríkum, vel framræstum jarðvegi. Hentar á veggi og trjástofna en þarf stuðning.

Vörunúmer: 1606 Flokkar: , ,