Skógarmalva
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Malva sylvestris mauritania
- Plöntuhæð: 0,8-1,2 m
- Blómlitur: Fjólublár
- Blómgunartími: Allt sumarið
Lýsing
Meðalhargerð. Þarf sólríkan og skjólsælan stað og næringaríkan jarðveg. Vökva með áburðarvatni 1x í viku. Þarf stuðning. Blómstrar fjólubláum klukkum. Hreinsa af visnuð blóm.