Skildingablóm
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Lysimachia nummularia
- Plöntuhæð: 20 cm
- Blómlitur: Gulur
- Blómgunartími: Allt sumarið
Lýsing
Harðgert.Þarf sólríkan vaxtarstað og næriingaríkan og rakann jarðveg.Vökva með áburðarvatni 1x í viku. Blómin gul á gulum hangandi stilkum. Hentar í hengipotta eða sem þekjuplanta. Plantan er fjölær.