Sítrónugras

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Cymbopogon flexus


Lýsing

Þarf bjartan og hlýjan vaxtarstað og loftríkan og næringarríkan jarðveg. Gott að vökva með áburðarvatni 1 x í viku.Sítrónugras er yfirleitt talið til kryddjurta. Gottí ýmsa Austurlenska rétti.Hægt að nota allan stilkinn og stráið í matargerð.

Vörunúmer: 4299 Flokkar: ,