Epla mynta

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Mentha suaveolens Appel mint


Lýsing

Þarf bjartan og hlýjan vaxtarstað. Þarf næringarríkan og loftríkan jarðveg. Gott að vökva með áburðarvatni 1 x í viku. Gott að nota í salat og líka út í drykki

Vörunúmer: 5007 Flokkar: ,