Silfurkornblóm
Upplýsingar
Latneskt heiti: Centaurea dealbataPlöntuhæð: 0,8-1 mBlómlitur: BleikurBlómgunartími: Júlí - ÁgústLýsing
Harðgerð planta. Þarf sólríkan og skjólgóðan vaxtarstað. Þrífst vel í þurrum jarðvegi. Þarf stuðning. Gott að skipta plöntunni á nokkurra ára fresti. Þurrka má blómin.