Runnamura ‘Annette’
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Potentilla fruticosa 'Annette'
- Plöntuhæð: 0,5-0,6 m
- Blómlitur: Appelsínugulur
- Blómgunartími: Júlí - September
Lýsing
Harðgerð og blómsæl lág runnamura. Þrífst best á sólríkum stað en þolir hálfskugga. Þarf vel framræstan og næringarríkan jarðveg. Blómstrar appelsínugulum blómum síðsumars.