Rósakirsi ‘Ruby’

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Prunus kurilensins ' Ruby '
  • Plöntuhæð: 2-4 m
  • Blómlitur: Bleikur
  • Blómgunartími: Maí


Lýsing

Meðalharðgert lítið tré. Þrífst best á sólríkum og skjólgóðum stað og í rökum en vel framræstum og næringarríkum jarðvegi. Blómstrar ríkulega fyrir laufgun. Fær fallega rauðleita haustliti.

Vörunúmer: 4985 Flokkar: , ,