Rósablaðka ‘Lovedream’

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Lewisiopsis tweedyi 'Lovedream'
  • Plöntuhæð: 10-20 cm
  • Blómlitur: Hvítur
  • Blómgunartími: Júní til júlí


Lýsing

Harðgerð, smávaxin og sólelsk planta. Þrífst best í þurrum, sendnum jarðvegi. Þarf að skýla á veturna. Þolir illa umhleypingar. Hentar í steinhæðir.

Vörunúmer: 1431 Flokkur: