Rós ‘Lilly Rose’

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Rosa 'Lilly Rose'
  • Plöntuhæð: 0,15-0,2 m
  • Blómlitur: Bleikur
  • Blómgunartími: Allt sumarið


Lýsing

Dvergvaxin rós sem skreytir sig allt sumarið með smávöxnum bleikum rósum.
Þrífst best á sólríkum stað með góðu loftflæði þar sem laufin vilja ekki vera blaut lengi. Getur verið sem inniblóm líka. Þarf næringarríkan jarðveg og gott dren. Gott að vökva reglulega með áburði yfir sumarið.

Vörunúmer: 5625 Flokkur: