Roðamjaðjurt
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Filipendula rubra
- Plöntuhæð: 1-1,5 m
- Blómlitur: Bleikur
- Blómgunartími: Ágúst
Lýsing
Meðalharðgerð. Þrífst best á sólríkum og skjólgóðum stað og í rökum, djúpum og næringarríkum jarðvegi. Hentar bæði stakstæð og í beð.