Harðgerður. Þrífst best á sólríkum vaxtarstað en þolir hálfskugga. Góð steinhæðaplanta. Blómviljugur.