Roðaklukkurunni ´All summer monet´

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Weigela florida 'All Summer Monet'
  • Plöntuhæð: 0, 6-0,8 m
  • Blómlitur: Bleikur
  • Blómgunartími: Júní


Lýsing

Lágvaxin runni sem þrífst best á sólríkum stað, en þolir hálfskugga. Þarf loft – og næringarríkan jarðveg. Blöðin marglit og blómin bleik. Hentar vel í potta.

Vörunúmer: 5436 Flokkar: , ,