Rjúpuvíðir ‘Þórhalla’ 35 stk
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Salix glauca 'Þórhalla'
- Plöntuhæð: 1-2 m
Lýsing
Harðgerður og vindþolinn uppréttur runni með gráleit blöð og sprota. Þarf sólríkan vaxtarstað og er nægjusamur á jarðveg. Setur svip á runnabeð á veturna.