Reynir ‘Joseph Rock’
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Sorbus 'Joseph Rock'
- Plöntuhæð: 5-10 m
- Blómlitur: Hvítur
- Blómgunartími: Júní
Lýsing
Breiðvaxinn, uppréttur runni eða tré. Þrífst best á sólríkum stað í næringarríkum jarðvegi. Hvít blóm og áberandi gul ber á haustin og skrautlegir haustlitir.