Reyniblaðka ‘Sem’
Upplýsingar
Lýsing
Harðgerð, vind – og saltþolin. Þrífst vel á sólríkum vaxtarstað en þolir vel hálfskugga. Laufgast snemma, blöðin ljósgræn og rauðleit í fyrstu, en dökkna þegar líður á sumarið. Blómstrar hvítum blómum. Er skriðul og hentar vel sem undirgróður í trjábeðjum. Má klippa niður reglulega.