Rauðrifs ‘Röd Hollandsk’
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Ribes spicatum 'Röd Hollandsk'
- Plöntuhæð: 1-1,5 m
- Blómlitur: Gulgrænn
- Blómgunartími: Júní
Lýsing
Harðgert. Gefur besta uppskeru ef er á skjólgóðum og sólríkum vaxtarstað en þolir hálfskugga. Þrífst best í rökum, vel framræstum jarðvegi. Rauð æt ber í ágúst.