Nellika
Upplýsingar
Latneskt heiti: Dianthus caryophyllusBlómlitur: BlandaðirBlómgunartími: Allt sumariðLýsing
Harðgerð og blómviljug. Þrífst best á sólríkum stað en þolir skugga vel. Þarf næringarríkan jarðveg. Vökva með áburðarvatni 1x íviku. Hreinsa af visnuð blóm. Margir litir.