
Morgunfrú 10 stk
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Calendula officinalis
- Plöntuhæð: 30-40 cm
- Blómlitur: Gulur
- Blómgunartími: Allt sumarið
Lýsing
Harðgerð og blómviljug. Þrífst vel í sendnum jarðvegi. Hún elskar hlýjann og bjartann vaxtarstað. Vökva með áburðarvatni 1x í viku. Passa að vökva ekki of mikið. Klippa blómin af þegar þau visna. Falleg í t.d.í blómabreiðum og í kerjum. Lækningarplanta, hægt er að nota blómblöð og ung laufblöð má nota í salat.