Mjólkurklukka ‘Loddon Anna’

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Campanula lactiflora 'Loddon Anna'
  • Plöntuhæð: 0,7-0,9 m
  • Blómlitur: Ljósbleik
  • Blómgunartími: Júlí - Ágúst


Lýsing

Þrífst best á sólríkum stað í rökum en vel framræstum jarðvegi. Þarf gott skjól og jafnvel stuðning. Myndar greinótta stöngla með mikið af blómum. Hentar vel í blönduð fjölæringabeð.

Vörunúmer: 5583 Flokkur: