Mjólkurjurt
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Euphorbia polychroma
 - Plöntuhæð: 30-50 cm
 - Blómlitur: Gulur
 - Blómgunartími: Júlí til júní
 
Lýsing
Stönnglarnir standa þétt og enda í blómskipan.Jurtin er með fallegustu tegundum ættkvíslarinnar, en svolítið viðkvæm.