Mjallarhyrnir ‘Sibrica ‘
Upplýsingar
Latneskt heiti: Cornus alba 'Sibirica'Plöntuhæð: 1,5-2 mBlómlitur: HvíturBlómgunartími: Júní - JúlíLýsing
Þarf sólríkan vaxtarstað en þolir vel hálfskugga. Þrífst best í fremur rökum jarðvegi. Blómstrar hvítum blómum. Greinar fallega rauðar á haustin og veturna.