Mjaðurt
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Filipendula ulmaria
 - Plöntuhæð: 0,4-0,8 m
 - Blómlitur: Hvítur
 - Blómgunartími: Júlí
 
Lýsing
Harðgerð, íslensk tegund. Þarf sólríkan vaxtarstað eða hálfskugga. Þrífst best í rökum, djúpum jarðvegi. Hentar í beð og á vatnsbakka.