Markarreynir ‘Fastigiata’
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Sorbus thuringiaca 'Fastigiata'
- Plöntuhæð: 5-7 m
- Blómlitur: Hvítur
- Blómgunartími: Júní
Lýsing
Harðgert. Þrífst best á sólríkum stað og í vel framræstum jarðvegi. Uppréttur vöxtur, krónan þétt kúlulaga á eldra tré. Hvít blóm og rauð aldin, fær gula haustliti.