Mánahattur
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Rudbeckia fulgida
- Plöntuhæð: 0,6-0,7 m
- Blómlitur: Gulur
- Blómgunartími: Allt sumarið
Lýsing
Þarf sólríkan stað til að blómstra sem mest. Gott er að leyfa jarðvegi að þorna á milli vökvanna. Vökva með áburði 1x í viku, Hentar í ker og potta. Góð til afskurðar.